mér dettur í hug einn vin minn sem er með tattú. og það er á stærð við farsíma. svo byrjaði ég að fá mér tattú þegar ég var 14 ára gamall, þegar enginn af vinum mínum hafði neitt. sagan á bakvið þessa ermi hmm.. það byrjaði á mynd sem svanur gerði á framhandlegginn af engli og djöfli sem eru fastir saman við mitti. svo hafði mig alltaf langað í eitthvað kiss tattú, en ekki eitthvað sem mundi öskra KISS þegar allir sæu það. þannig að ég meikaði þessa tribal mynd útfrá andlitsmállingunni hans...