nema hjá þeim hefur það merkingu, þetta er svona stöðutákn sem segir fólki “hey, ég er ríkur, sjáðu bara hvað ég er með í eyranu”. en hjá þessum hnökkum segir þetta “hey, mig langar að vera eins og ríki gaurinn, en ég get það ekki, þannig aðég fæ mér bara eitthvað sem lýtur út eins og hans en er samt feik og vona að fólki finnist það flott”.