ég er að fara í huge tattúun á laugardaginn, og ég vildi spurja hvort einvher hérna lumar á einhverjum ráðum til að undirbúa sig fyrir þannig tíma, eða getur bent mér á síðu sem er með svoleiðis dót. ég las mér einhvertíman um hvað væri ráðlegt að gera, eins og að drekka mikið vatn á meðan og vera með tyggjó, og svo líka að það er mjög óráðlegt að vera fullur þegar maður fær sér tattú vegna þess að áfengið þynnir upp blóðið og þá blæðir manni eins og svampi á meðan. en ef einhver getur bent...