Ekkert mál! Ég keypti grunn, sprey og lakk í Byko, reif svo hjólið í spað, pússaði það upp, beið eftir þurru veðri, hengdi það upp á snúru staur, grunnaði (beið þangað til það þornaði), sprautaði tvær umferðir (beið þangað til það þornaði) og lakkaði svo. Eitt og hálft ár síðan ég gerði þetta og það lítur enn út eins og nýtt!