Eins og flestir vita hefur Toyota ekki alveg verið að standa sig í F1. En ég var að heyra það að þeir væru að gefa liðinu séns til 2010 til að bæta sig og vinna eitthvað! Miðað við nýja bílinn (TF108) og ökumenn liðsins, Jarno Trulli og nýliðanum Timo Glock, þá eiga þeir eftir að skíta á sig á þessu tímabili. Hin liðin, Ferrari, McLaren og fleiri eru einfalldlega með miklu meiri reynslu, betri bíla og reyndari ökumenn. Eina leiðin fyrir þá er að safna reynslu þetta tímabil og koma sterkir...