Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bolatelli
Bolatelli Notandi síðan fyrir 16 árum, 4 mánuðum 86 stig

Viðræður... (4 álit)

í Manager leikir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þegar maður er að semja um kaup á leikmanni og hefur t.d. 2,5m eftir 20 league appearances, er þá verið að meina á tímabilinu eða bara þangað til leikmaðurinn er kominn með 20 league appearances.. Þó að það sé kannski eftir 2-3 tímabil?? Bætt við 1. ágúst 2008 - 11:41 Það sem ég er að reyna að segja er að ef leikmaðurinn nær ekki 20 league appearances á þessu tímabili, þarf maður þá ekkert að borga 2,5m punda.. segjum svo að leikmaðurinn nái 18 leikjum á tímabilinu, og svo á næsta tímabili...

Ungir Varnarmenn (8 álit)

í Manager leikir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Vitið þið um einhverja fleiri góða unga varnarmenn (DC) sem verða suddalegir aðrir en Sakho og Breno.. Ég fékk nefnilega Sakho en Breno einfaldlega vill ekki koma til mín. Ég er Arsenal Btw..

Upgrade á Patch... (6 álit)

í Manager leikir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég var að pæla.. er hægt að upgrada patch 8.0.2 t.d. eins og þá væri Gerard Pigue í barcelona og Deco í Chelsea eða eitthvað svoleiðis…??

Georginio Wijnaldum (8 álit)

í Manager leikir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Já, ég var bara að pæla hvort þið hafið einhverja reynslu af þessum leikmanni, er Man Utd á fyrsta seasoni og er bara að pæla hvort það séu miklar líkur á að það rætist eitthvað úr þessum leikmanni..

Byrjandi (7 álit)

í Manager leikir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég er bara nýbyrjaður í Fm 08 og ég var að velta því fyrir mér hvernig maður tekur screenshot??
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok