Þegar maður er að semja um kaup á leikmanni og hefur t.d. 2,5m eftir 20 league appearances, er þá verið að meina á tímabilinu eða bara þangað til leikmaðurinn er kominn með 20 league appearances.. Þó að það sé kannski eftir 2-3 tímabil?? Bætt við 1. ágúst 2008 - 11:41 Það sem ég er að reyna að segja er að ef leikmaðurinn nær ekki 20 league appearances á þessu tímabili, þarf maður þá ekkert að borga 2,5m punda.. segjum svo að leikmaðurinn nái 18 leikjum á tímabilinu, og svo á næsta tímabili...