Mjög skemmtileg lesning. En ég vil nú spurja að einu, Tíamat, var það ekki einhverskonar dreka afbrygðis guð? Hugmyndin af henni komin frá gríska skrímslinu Typhon? OG mig minnti svo innilega að í BG væri einhvern tímann sagt það að Cyric hefði slátrað Bhaal. Líka það að, ‘he roamed the land leaving in his trail a spawn og mortal progenés’. Er þetta eitthvað rugl eða?