<tatclass> YOU ALL SUCK DICK <tatclass> er. <tatclass> hi. <andy\code> A common typo. <tatclass> the keys are like right next to each other. Hahaha þessi var helvíti góður!
Ég ætla ekki að taka undir það að kalla þessa foreldra mongólíta enn jú það er margt til í því, hvaða foreldrar eru að leyfa krökkunum sínum að fara á Snoop? Snoop er þekktur fyrir svona lagað og hvernig var hægt að búast við nokkru öðru af honum? Ekki færi hann allt í einu að fara í prests búning og taka kórinn með sér í kristnilegu rímurnar sínar. Þessir foreldrar vissu hvert þau voru að senda krakkana sína þegar þau leyfðu þetta.
Held það sem hann hafi verið að tala var um ca. 8 heil lög. Meina hann tók ekkert Serial Killa heldur spilaði aðeins viðlagið undir í smá stund sama um fleiri lög, þar tók hann aðeins viðlagið og fékk fólkið til að taka undir. Enn nei ég get ábyrgst það að Hössi var á svæðinu þar sem ég fór á spjallið við hann og Ómar.
Já þetta var svona langt, húsið opnaði 18:00 enn það voru leiðindi með hljóðkerfið þannig að allt var lengi að komast í gang, upphitun byrjaði um 20:30 held ég og Snoop steig á svið um 22:20.
Nei það er einmitt skuggalega mikið, ef ég myndi henda öllu diska safninu mínu inná tölvuna (sem er ansi stórt) þá held ég að ég sé að komast uppí svona 10 gb, mesta lagi 15 gb. Svo hlustar maður aldrei á þetta allt, kannski svona 7 af þessum 10 gb.
Ekki alveg viss með röðina enn ég held þetta séu öll lögin og í réttri röð; Snoop Doggy Dogg - Murder was the Case 50 Cent feat. G-Unit & Snoop Dogg - P.I.M.P (versið sitt) Snoop Doggy Dogg - Gin and Juice Snoop Dogg feat. Xzibit & Nate Dogg - B-Please (versið sitt) Dr. Dre feat. Snoop Dogg & Nate Dogg - The Next Episode (versið sitt) Dr. Dre introducing Snoop Doggy Dogg - Deep Cover (versið sitt) Snoop Dogg feat. Pharrell Williams - Beatiful Snoop Dogg feat. Justin Timberlake & Charlie...
Svona eins og er: High & Mighty - Mind, Body and Soul Cypress Hill feat. MC Eiht - Prelude to a Come Up Dr. Dre - Keep their heads ringin' 2Pac - R U Still Down? Snoop Doggy Dogg - Who Am I? (What's my Name?) Listi alltaf að breytast.
Þetta bara sannar það hvernig þessi músík getur hljómað öðruvísi í eyrum mismunandi manna. Sjálfur fýla ég stýlinn hjá HH, þeir eru ekki eins og Móri að því leyti að upphýfa glæpa og MJ ímyndina meira eins og kúlið og bjórinn og finnst mér það þægilegri tónlist. Þeir koma mun líflegri út en Móri þó svo að ég veit vel að maðurinn er kannski mun betri rappari enn Erpur þá finnst mér Erpur samt vera betri, know what I mean? Enn um hljómsveitir sem gætu verið næstar á leiðinni þá efa ég að...
Veit það ekki, ég skil Erp bara mjög vel og ég er ekki sammála þér með Móra. Maðurinn er kannski góður rappari enn ég veit það ekki… ég fýla hann ekki.
Heyrðu ég mætti í eitthvað hús útí Kópavogi og var þar ekkert um lið. Fólkið var heldur ekkert alltof kátt að sjá mig rak mig út, þannig að ég hentist bara aftur heim og á tónleika lífs míns.
Pissulagið umtalaða… þvílíkt bull. Það er eins og þú segir, Xzibit. Snoop kemur með laid-back röddina sína fyrir viðlagið og bakgrunninn á meðan Xzibit supplie'ar textann sem að meðal annars inniheldur: "Piss on ya chest, and put it on tape (now what?) Have all these bitches calling it rape (and what?)“ Og haldiði virkilega að Xzibit myndi gera það við þessar hórur sem hann er að tala um? Meina maðurinn er enginn R. Kelly! Enn já það má endalaust koma með rök svo sem þessi gegn feministum....
Frábærir tónleikar! Bestu sem ég hef farið á og ég hef farið á flesta helstu tónleika hér á landi. Hljóðkerfið var að vísu ekki að gera sig, eða hefði mátt bæta það. Svo var málið með micinn hans Erps, heyrðist ekkert í manninum og ég sem var svo æstur að heyra í Hæstu Hendinni.
Might & Magic VII: Blood & Honor Einn besti leikur sem ég hef spilað án alls gríns. Við vinirnir spiluðum þennan leik endalaust frá 3. bekk til 6. bekk. Svo kom XP til sögunnar og hann hætti að virka, þvílík leiðindi. Á leikinn ennþá og vonast til að hann muni virka aftur einn daginn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..