Nei, hann syrgði mannslífin sem töpuðust en gladdist vegna turnanna sem féllu. Í hans augum voru turnarnir merki um svarta kúgun þar sem að í mörg ár máttu svertingjar ekki stíga fæti á Wall Street án þess að verða fyrir barsmíðum og með falli turnanna fannst honum eins og því tímabili væri loksins yfirstaðið. Hann syrgði þó öll mannslífin sem fórust í árásunum. Hann fékk mikla umfjöllun út á þessa skoðun sína sérstaklega vegna þess að orð hans voru tekin úr samhengi úr viðtali og látið hann...