Ég er með betri hugmynd, sleppum bara dönsku yfirhöfuð. Það þurfa ekki allir að læra dönsku, strákur sem ætlar að verða vélvirkji til hvers þarf hann dönskuna. Þetta er erfitt og leiðinlegt tungumál, kannski fer það eftir hver og hvernig er verið að kenna það enn allavega þá eru ekki margir nemendur í mínum skóla sem líkar við dönsku. Kveðja *boggi35* P.s. Þetta á að vera alveg eins og tittilin er, “Danska fyrir Dani”, danska hentar ekki Íslendingum.