Við vinirnir komum um 19:00 leytið og þurftum að bíða í klst þangað til að röðin fór eitthvað að hreyfast(það var ógeðslega leiðinlegt). Síðan var Fatômas sem ég var nú ekkert allt of ánægður með enn ég var samt ekki með þeim hóð sem var að púa þá niður, ég meina c'mon show some respect. Fannst mér að vísu geðveikt flott þegar söngvarinn tók undir og byrjaði að “chanta” We want KoRn, það var bara flott. Mjög sérstök hljómsveit má segja. Enn já þetta voru frábærir tónleikar, ansi blautir líka...