Hinn leikurinn var Fallout 2 ;) Góður pakki þarna á ferð. Félagi minn keypti hann enn viti menn spilaði hann aldrei og þar sem ég er svo hjartagóður bauðst ég til að eiga hann. Þetta var erfið ákvörðun fyrir mig enn ég pakkinn er í heill og vel haldin hjá mér enn þann dag í dag. Hef að vísu aldrei spilað Planescape: Torment.
Að þú sért ekki eðlilegur. Flestir(þá er ég að tala um unglinga) hlakka nú ekkert til prófs og eru ekkert æstir í próflesturinn. Það er ekki allt í lagi þegar fólk finnst gaman að læra undir próf(nema þetta sé skemmtilegt fag kannski) og skemmta sér mest í skólanum.
Eftir um það bil ár er þetta loksins aðeins að lifna við. Sjálfur þoli ég ekki þennan galdur og nota ekki mikið. Ég er meira fyrir offense, þá er ég að meina damage offense galdra :) Það gat að vísu verið fínt að nota web ef maður hafði einhvern öflugan Fighter svo sem Minsc með annaðhvort Spider's Bane eða Ring of Free Action.
BaraBenni án alls efa. Fantasia fylgir strangt á eftir og gaddavir ef til vill á eftir þar enn hann er bara eitthvað svo….jukk. Hann er bara að reyna vera svona.
Auðvitað bregður manni ekki ef maður veit að þetta er bregðu dæmi. Og síðan var það líka tiltöllega augljóst að þetta var bregðudæmi. Það er búið að nauðga þessum net bregðudæmum. Þau eru út um allt núna.
Það er nefninlega einmitt það sem ég var að vonast eftir. Einnig mun Úrsúla ná völdum yfir hafinu og vondi gaurinn í Pocahontast drepa indjána og taka maísin þeirra.
Fjársjóðurinn sem umræddur var hinn goðsagna kenndi fjársjóður drekans Firions. Firion sem hafður verið veginn hafði skilið eftir sig meiri fjársjóð enn allir konungarlandsins áttu til samans. Enda hafði hann verið ægilegur dreki. Það var meira í þessum fjársjóði enn bara gull og vopn því það var einnig goðsagnakennt vopn sem sjálfir guðirnir sóttust eftir. Enn því miður vissi enginn hvar fylgsni drekans var og hvaða hættur væru á leiðinni. Þegar Drepfer ætlaði að reyna komast nær til að...
Og ég hef enn rétt fyrir mér þar sem ég er ekki enn búin að segja þú nema 1 sinni áður við þig hér. Og auðvitað ætti allt að fjalla um mig, eitthvað annað væri guðlast.
Minn listi er ca. 500 lög hip-hop. Ég set bara lög sem ég fýla inn á lista minn. Ég er ekki eins og margir sem bara henda öllu sem þeir eiga í playlist. NP: Insane Clown Posse(ICP) - Hokus Pokus Og ef þú hefur ekki hlustað á þessa gaura þá mæli ég með þeim. Violent J og Shaggy eru geðveikt tvíeyki sem enginn ætti að missa af ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..