Já og þar sem ég tel mig þekkja huga hins meðal tánings þar sem ég er einn, þá er ég nokkuð viss að ef táningur veit ekki svarið í svona að þá bara velja nafnið sem þeir þekkja. Enn síðan er ég bara með eina spurningu, ég er mikið inní grískum og norskum trúabrögðum og ætla nú á næstunni að skrifa grein úr öðrum hverjum trúabrögðum og mig langar að spurja, hvort ætti hún heima á Sagnfræði eða Dulspeki? Það er mikið deilt um hvar trúabrögðin eiga heima.