Þetta var hörkuleikur en samt efaðist ég aldrei um að við myndum taka þetta. Við vorum vaðandi í færum allan leikinn en Holt markvörður WBA hélt þeim á floti, samt var það bara tímaspursmál hvenær við myndum skora. Solskjaer skoraði markið og er það hans hundraðasta mark fyrir félagið(ef Steini var ekki að bulla). Mér finnst Giggs alls ekki vera framherjaefni og ætti Ferguson bara að halda honum á vinstri kantinum. Svo er bara spurning hvort að við kaupum ekki bara annan framherja og notum...