Ég hef ekkert á móti flestu þessu fólki en mér finnst sumt þeirra hafa vafasama lifnaðarhætti og á hverjum degi heyri hvað “einhver tælendingurinn var nú að gera niðri á laugavegi í gær” það er hluti nýbúa sem skemma fyrir hinum er mín skoðun og öðru hverju gerist ég vitlaus og hugsa um nýbúa sem eina heild en ekki einstaklinga.