Vitið greinilega ekkert um þetta mál. Það eru fjölmiðlar sem eru búinir að birta brot úr þessari bók, bókin er ekki komin út. Haaland vill sjálfur ekki kæra. Enda veit hann að það var ekki það gáfulegasta sem hann gat gert að standa yfir Keane og segja hættu að gera þér upp meiðsli aumingi. Þá var Keane það mikið meiddur að hann var frá í hálft ár. Svo gerast svona hefndarbrot í öðrum hverjum knattspyrnuleik og á þá ekki að senda bara alla í fangelsi.