Telford United The Saga Telford er ágætis lið í Conference deildinni og ætlast stjórnin til þess að liðið lendi um miðja deild og eru sem sem sagt sáttir við 8-12 sæti í deildinni. Þetta save sem ég er með Telford í er eitt það ótrúlegasta sem ég hef haft í þessum leik (CM 00/01 version 3.89 án viðbóta). Hér í þessari grein ætla ég að segja frá sögu save-sins míns sessioni í einu hér byrjar sagan: Session 00/01: Ég byrja með save sem manager Manchester United en er bara ekki að fíla mig, svo...