Leikur Man Utd og Blackburn var flautaður á í blíðskaparveðri klukkan 15:00 á Old Trafford vellinum í Manchesterborg. Þessi leikur var merkilegur fyrir margar sakir. Þetta var fyrsta endurkoma hins frækna framherja Andy Cole á sinn gamla heimavöll eftir að hann var seldur til Blackburn fyrir tæpum mánuði. Einnig eru í Blackburn þeir John Curtis, Henning Berg, Keith Gillespie og Mark Hughes sem eru allt gamlir Unitedmennn. Þetta gat líka orðið áttundi sigurleikur Man Utd í röð í deildinni og...