Það sem ég er einfaldlega að meina með commercialisma er það að útlitið á bandinu skiptir meira máli en innihaldið. Mér finnst æ fleiri ungar hljómsveitir á íslandi vera að færa sig nær þessari hugsun. Ástæðan fyrir því að fólk er að spá svona í útlitið á öllu tónlistarfólki. Er af því að því er sagt að gera það, af sjónvarps, útvarpsstöðvum og einnig slúðurblöðum. Auðvitað er ég ekki að alhæfa þetta og segja að allar íslenskar hljómsveitir séu svona en þróunin í íslensku tónlistarlífi er á...