Er að leita eftir gömlum gæða græjum, ekki dj spilara. Vinyl eða gamlar ned eða bang ol… Borga vel fyrir gott og fallegt sound. endilega hafa samband ef þið vitið eða eigið hvar ég gæti fundið svona græjur til sölu.
Ég er með 10 mánaða 3GS 16gb til sölu. Síminn hefur alltaf verið í INCASE slider bamboo tösku og lítur þess vegna mjög vel út. Bara svona léttar núningsrispur eftur töskuna sem er ábyggilega hægt að nudda úr. Taskan fylgir líka með. Hann er jailbreaked á 4.0.1 og unlocked. Virkar alltaf bara súper dúper vel. Ég gleymdi einu sinnu hleðslusnúrunni sem fer í vegginn á hóteli og hún fannst ekki ekki aftur. Þess vegna er ég með usb snúru sem er ekki orginial en virkar alveg nákæmlega eins og svo...
Er með mjög lítið notaðan DJM 800 Pioneer mixer til sölu. Hann er í toppstandi og ekkert sést á honum. Ég ætla að láta Midi-snúru og 5 metra RCA snúru fylgja. Fyrir þá sem vantar meiri upplýsingar: http://www.pioneerelectronics.com/PUSA/Products/ProDJ/Mixers/4+Channel/DJM-800 Óska eftir tilboðum. Þarf að losna við hann sem fyrst.
Góðann daginn ég er nú ekkert spenntur að selja hann en þar sem eg er að fara flytja erlendis er eg tilbuinn að lata hann fara ef mér berst gott í hann. Hann er 2 ára keyptur i Bræðurnir ormsson á Akureyri hef alltaf hugsað mjög vel um hann og hefur hann verið notaður frekar minna en meira. Áhugasamir geta talað við mig hérna eða betra senda mér post a arnarson@internet.is
Vanntar svona tæki sem fyrst, notað' eða nýtt er að reyna kaupa þetta unit fyrir frænda minn í noregi, hann fer eftir 2 vikur út og eg finn þetta hvergi á landinu. Væri vel þegið ef einhver gæti bennt mér á hvar ég gæti mögulega keypt þetta.
Er búinn að vera skoða þessa græju svolítið og er spenntur fyrir að bæta þessu í settið. Ákvað að varpa þessu hérna inn til að heyra ykkar álit um hann. Einhver hérna með einhverja reynslu af kp3 ? Hvernig er hann að virka og hvaða tæki og tól hafiði verið að nota með honum ? Einsog allt þá er hægt að finna ýmislegt með honum á youtube og verð ég að segja þetta lítur út fyrir að vera drullu skemmtileg græja. http://www.youtube.com/watch?v=mCvOG3kkKK0* <- Þarna er einn með kORG Kaoss Pad KP3...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..