Terra-moto keypti Thumpstar þannig þetta er eiginlega bara endurbætt útgáfa af því. Það sem er búið að gera er t.d. styrkja gírkassan, 3. gírinn átti til að brotna í mörgum Thumpstarhjólum, svo er búið að hækka stýrið, komið nýtt púst, nýtt sæti, 125cc í staðinn fyrir 110cc.. sérhannaðir pedalar, öryggisvír á fótbremsu svo eiga þau að koma með óbrjótanlegum handföngum og fl. Þannig þetta er margfalt betra hjól, kannski ekki eins “blingað” en persónulega finnst mér það samt flottara en gamla....