Opnun Farice-1, nýja sæstrengsins, lét mig halda að utanlandsrukkið myndi fara en svo var ekki. Þeir segjast ætla að nota hann lítillega til þess að byrja með vegna þess að við notum útlenska server/download/síður svo lítið. Mér finnst þetta nú bara bull. Ef það væri ekkert utanlandsrukk, þá held ég að Farice færi að rauðglóa af traffíkinni. Hefur þessum aðildarfyrirtækjum og ríkinu dottið það í hug? Auðvitað ekki, þeir vilja bara græða meira og svelta þjóðina. Ég held einnig að Síminn gæti...