Mér finnst allveg útí hött hvað kristnir geta tekið sinni trú með svona mikilri allvara, og ekki bara kristni. En þessi hugsunarháttur: “mín trú er rétt trú, allir aðrir fara til helvítis því Guð vill að þú trúir á hann” fer mest í taugarnar á mér. En sem betur fer eru ekki allir svona, og vonandi nógu margir sem taka dæmisögum biblíunnar ekki bókstaflega :). Persónulega er ég skráður kristinn en hef mínar eigin kenningar um alheiminn.