Ég bý í Sundunum og hef gert það alla æfi. Einu sinn kom læða og “bankaði uppá” hjá okkur. Við auglýstum hana, en eingandinn hafði ekki samband. Þannig sátum við uppi með ketlingafulla, u.þ.b. 6 mánaða, læðu sem hafði villst að heiman. Við áttum hana í nokkur ár, en einn daginn kom hún ekki heim. Við auglýstum um allt, höfðum smaband við Kattholt og dýraspítalann (hún var eyrnamerkt) og leituðum um allt hverfið, bönnkuðum á alla bílksúra o.s.frv. En ekki fannst Blíða. Síðan þá hef ég tekið...