Já, þú segir nokkuð, ég er býsna hrædd um að ég sé einfaldlega ekki nægilega á heimavelli til að dæma um frumlegheit Júlíusar, en skal taka orð þín fyrir því. En það sem ég hef líka verið að velta fyrir mér er það að ef þeim þótti Birgir of ungur, hver var röksemdafærslan fyrir því? Það er, Gísli er nú þegar kominn í skemmtanabransann, hann þarf ekki jafn mikið á þeirri athygli að halda sem titillin færir honum, hann er væntanlega nú þegar kominn á þá braut í lífinu sem hann hefur hugsað sér...