Nei alls ekki það eru bara margir sem kalla sig kvikmyndelskendur en sumir horfa bara á eitthvað Hollywood klisju rusl og finnst þær vera “góðar”en svo þegar virkilega góðar myndir koma út sérstaklega.,listrænar myndir(ekki bara Dark water,ég er ekki að segja að allir eigi að elska hana,en hún er alls ekki slæm)þá finnast alltof mörgum þannig myndir vera ömurlegar. Fólk má hafa sinn smekk en bara alltof margir sem segja að þeir eru kvikmyndaáhugamenn vilja bara sjá Hollywood gaman myndir sem...