Ég keypti hana í útlöndum í apríl ásamt 9 öðrum kvikmyndum og er ekki ennþá búinn að horfa á hana(skammast mín) en geri það líklega um helgina(þetta segi ég í hverri viku)
http://www.hugi.is/kvikmyndir/threads.php?page=view&contentId=3422824 Þetta er gamalt en ég er sammála þér því að hún verði ekki mjög góð hinar myndirnar voru það heldur ekki(mín skoðun, þær voru alveg góðar en ekki mjög góðar) en ég var mjög mikill Bond fan fyrir svona 4 árum, fer mjög líklega á hana.
Ja, kannski er það rétt hjá þér en mér finnst samt alltaf að það verða að vera frægir(og auðvitað góðir, það eru auðvitað til margir góðir ófrægir) í Bond mynd, sérstaklega í hlutverkum Illmennisins og Bond stelpunnar.
Teaserinn er fínn. Var samt frekar fúll þegar ég heyrði um hvernig myndin átti að verða, Bond ekki í jakkafötum, enginn leikkona vildi taka að sér hlutverk og enginn frægur leikari í aðalhlutverkunum(Judi Dench er í aukahlutverki) og svo er eitthvað við Daniel Craig(ekki útaf því að hann er ljóshærður) og mér finnst hann ekki sérlega flottur Bond en gott ef hann kemur á óvart en ég hefði viljað sjá Clive Owen í hlutverkinu eða bara Brosnan. En Bondstelpan(Eva Green) er flott en Naomi Watts...
heyrðu ég held að ég viti hvað það er, eftir að hafa lesið mikið um hana á http://www.imdb.com og ég held að það sé að það er byssu miðað að höfuð smábarns.
Eins og ORiley þá hef ég aldrei spilað leikina en langar til að sjá myndina fúlt að hún kemur í Ágúst (því þá er ég líklega fluttur og þar sem og flest í Evrópu þá er ekki hægt að fara á myndir sem eru b.i.16 (ég er ekki að tala um STRANGLEGA b.1.16) jafn vel þótt að maðður er í fylgd með fullorðnum). Hún verður líklega ekkert meistaraverk eða besta hrollvekja allra tíma en örugglega mjög góð hrollvekju afþreying. WELCOME TO SILENT HILL.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..