Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: hver geði þessa Skoðunna könnun

í MMORPG fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Mér finnst það sorglegt ef skald eru einn af sterkustu duel clössunum, því Infiltratorinn minn rífur þá í sig leikandi… :) ekkert diss. bara mín reynsla. og síðan eru warriors aðeins sterkari/traustari class en thanes IMO<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: Sá Drekan

í MMORPG fyrir 21 árum
Töff, þá er bara að drepa kvikindið… ;-p btw: hvað þýðir undirskriftin þín Jibjab?<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: ToA á íslandi?

í MMORPG fyrir 21 árum
yea whatever. ;-p<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: ToA á íslandi?

í MMORPG fyrir 21 árum
MWUHAHAHHAHA ! ! ! Ég var fyrstur í Íslandi til að kaupa ToA ! kl 11:09 var ég með pakkan á leiðinni út í bíl frá bt í skeifunni. Hann er KOMINN! Tvemur kvíðaköstum og einu taugaáfalli of seint en what the hell, diskurinn er kominn í drifið… Ekki hringja í mig, ekki koma í heimsókn, ekki búast við mér í vinnuna næsta mánuðinn. Its master level time~~ <br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: ToA á íslandi?

í MMORPG fyrir 21 árum
okies, kíkti í bt smáranum og leikjagúrúinn þar sagði í dag(þriðjudag) eða á morgun… WTB WTB WTB WTB WTB<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: ToA á íslandi?

í MMORPG fyrir 21 árum
Ég hringdi í dag (föstudag) í BT skeifunni og þeir sögðu 7-10 dagar :( <br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: Albion óskast!

í MMORPG fyrir 21 árum
Ég er allavegana ennþá að spila ;-p en er ekki með charactera á Pellinor.<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: Albion óskast!

í MMORPG fyrir 21 árum
ok kannski ekki gimp, meira svona bugged. :) …necroinn sem ég er með varð fyrir því skemmtilega láni að solo SB réðst á hann. Poor guy… *grin* en hann er samt bugged.<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: Albion óskast!

í MMORPG fyrir 21 árum
það breytir því ekki að necroar eru gimp í rvr og þar af leiðandi mundi hann ekki kynnast rvr hliðinni á albion ;-p<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: ToA á íslandi?

í MMORPG fyrir 21 árum, 1 mánuði
Vá frábært *big hug* GJ þá þarf ég ekki að bögga guildfélagann minn um að kaupa 2 eintök og senda mér ;-p<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: ToA á íslandi?

í MMORPG fyrir 21 árum, 1 mánuði
Já omg omg omg omg WTB ToA USA version kl. 9:00 28/10/03 takk! Annars væri það frábært ef að fyrirtækið sem fluttin inn leikinn gæti séð sér það fært að skaffa expansion pakka sem koma út í kjölfarið, eins og þeir gerðu með SI pakkann. Voru það ekki bara einhver örfá stykki sem þeir fluttu inn?<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: Urban terror - hjálp

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Vá hvað þú ert sniðugur… en veit einhver um hvað í déskotanum þetta villuboð þýðir?<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: Urban terror - hjálp

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Umm ég er með QIII Arena meina ég ;-p<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: Pellinor

í MMORPG fyrir 21 árum, 5 mánuðum
jamm bara eitt problem við það.. ég er með charactera á Alb Palo. ;-p Og síðan langaði mig að prufa að spila með einhverjum sem eru á sama tíma og ég. þ.e.a.s. ekki 5 tímum á eftir mér :) … ég ætla ekki að kaupa euro version ;-)<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: Pellinor

í MMORPG fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þá er bara spurning um hvaða nýlendu maður “ryðst” in á ;p …so many choises /ponder<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: Pellinor

í MMORPG fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hmmm… engin Hiberniu meginn á Pellinor :-/ owell.. þá er það bara gamla góða midgard. Hvaða guildum eru íslendingarnir í núna. Fenris er svo gott sem dautt, ekki satt? Hate virðist vera eitthvað fátæklegt. Bara svona að fá einhverja hugmynd um þetta :) <br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: Markmiðin mín

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Porsche, twin turbo, 4wd, Beinskiptan. *punktur* ! ! ! Eftir að þessi er kominn í skúrinn get ég látið hugan reika um eitthvað annað. Bah, veskið er eitthvað þunnt, tala við ykkur eftir 10 ár ;-p

Re: Veit einhver hvenær SI kemur í BT?

í MMORPG fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Jamm eg fæ mitt eintak á manudaginn, vinkona min i gegnum DAoC sendi mér hann þegar hann kom út í USA… mins er soldið spenntur :)<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: whoot!

í MMORPG fyrir 22 árum
Gratz ;-p<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: könnunn..

í MMORPG fyrir 22 árum
Mér finnst bara fínt að einhver reyni að koma með smá conversation stimulators hérna á huga. Ég er kannski bara skrítinn og sér á báti þar sem ég spila ekki á pellinor, en mér finnst ekkert sérstaklega gaman að lesa pósta sem innihalda “GJ á relic raidinu” “mikið var gaman á þessu raidi” og svo framvegis… Ekki misskilja mig, þar sem megnið af DAoC-hugum spila á Pellinor á þetta fullan rétt á sér. Ég bara fagna þegar einhverjar svona general spurningar poppa up, ekki eitthvað sem er bundið...

Re: Hvaða charactera átt þú?

í MMORPG fyrir 22 árum
Gawaine Halfdan 44warrior Teitur 35 shaman Soletude 26 huntress Palomides Hadriel 47 wizard Horendus 26 infiltrator þetta eru svona “aðal” characterarnir sem ég spila, ég á eitthvað um 20 toons á serverunum til samans. Ég bara nenni ekki að telja þá alla til herna. En ég gerði það að gamni mínu og taldi hvað allir characterarnir mínir eru með mörg lvl samanlagt. það slagar upp í 300 lvl, ykes! *svitnar* <br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: Caledonia og alment um bg

í MMORPG fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég spila ekki á pellinor (hef charactera þar, en er á tvem öðrum serverum sem ég spila frekar). Málið með BG1,2,3 er bara það að þetta eru training grounds þar sem flestir taka sín fyrstu RvR-skref (fyrir utan þá sem spiluðu leikinn áðuren BG var innleitt) og er skipulagningin eftir því. Ég hef spilað í BG bæði sem albi og Middi. Ég sé engan mun á taktík milli realma, ef ég á að segja eins og er. Róteringin er svo ör þarna, að það er ekki sama fólkið þarna frá einni viku til næstu. Að koma...

Re: Er einhver á andred ?

í MMORPG fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég og vinur minn erum Vanskapaður Hálfviti og Ljótur Hálfvit á Andred *evil grin*. Við bjuggum til tvo Nightshade til að leika okkur :) Við erum ekki spilarar á pellinor, eigum einhverju litla char þar, en þekkjum ekki ykkur íslendingana. :) annars á ég gommu af char á andred, held að ég sé langleiðina búinn að fylla öll slot-in með lvl 5-20. Ég er búinn að “alta” allt of mikið ;-p Hadriel Balrog Wizard Aeonian Prophecy Albion, Palomides Halfdan Balrog Warrior Blood Oath Midgard,...

Re: Hib server..?

í MMORPG fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hibbarnir eru sterkir á Gawaine :(<br><br>Susssh… snáfaðu burt.. shussh… já snáfaðu

Re: SI beta - Pick me ! ! ! ! ;-p

í MMORPG fyrir 22 árum, 1 mánuði
Skráði mig svona 5 mínútum eftir að eyðublaðið kom á heraldinn, samt verður “valið” úr umsóknunum random. Vonandi verður maður bara heppin og fær feitt prev af SI. mig langar svo, mig langar svo. *krossleggur fingur* Níu screenshotin eru svo uuber flott *slef* http://www.shroudedisles.com/screenshots.html check it out yo!~ ;-p * Hadriel Balrog Wizard Aeonian Prophecy Albion, Palomdies * Halfdan Balrog Warrior Blood Oath (dautt guild :( ) Midgard, Gawaine <br><br>Susssh… snáfaðu burt.....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok