Nei börnin eiga alls ekki að líða fyrir það en að fara verra út úr skilnuðum eru þá líka eignir… sá sem er búnað brjóta þennan hjúskaparsáttmála finnst mér að eiga að fá minna af eignum og ef þetta brot á sáttmálanum er alvarlegt t.d. alkólismi, eiturlyf, þá er sáttmálabrjótarinn náttúrulega óhæfari sem foreldri. Já börn þurfa bæði föður og móður ýmind og lang flest börn fara á brjóst það er víst eitthvað hollara, og þess vegna þarf móðirin að vera til staðar (ef hún er í góðu ásikomilagi)...