Well, mín saga er einhverneigin svona: Þegar ég var 1-2 fór ég að leika mér í gömlu tölvunni hans pabba, vél sem var brún og var með ping pong og ping shooting, klassi. Eftir það spilaði ég moonlander á commadore.. ásamt fleirum. Þegar ég var 6ára fékk ég Gameboy í jólagjöf, virkar ennþá. Fékk NES 8ára, marga leiki. Fékk Sega Mega II í jólagjöf eitthvert árið, snilldarvél, sonic og Power rangers! :) Svo fékk ég mér Playstation, sé aldrei eftir þeim degi :) Átti trilljón aukahluti, um 30...