fyrirgefðu ég verð að viðurkenna að ég missti mig solltið þarna áðan og fór útfyrir efnið:/ ég hef bara eins og þú pælt mikið í þessum málum en komist að annari niðurstöðu. okei þú ert að hugsa um byrjun mannkyns.. þú segir að við vorum eins og hin dýrin en það er bara ekki satt við vorum konungarnir þeir sem dýrin óttuðust, og höfum alltaf verið. ég vil taka það fram að vísindi er mjög víðtækt orð og á það yfir flest, það flokkast bara næstum allt undir vísindi í dag. og ég vil líka bæta...