já þetta einelti er alveg hræðilegt. ég man að þegar ég byrjaði í nýum skóla í öðrumbekk grunnskólans þá voru allir að stríða þessari stelpu sem var með mér í bekk. þá vissi ég ekki hvað einelti var og ég vorkenndi e-ð þessari stelpu og fór að tala við hana og komst að því að hún var bara mjög skemtileg. svo ég kynnti hana fyrir krökkunum og sagði þeim að hún væri skemtileg og svona. og það þurfti ekki meira til en það hún eignaðist fullt af vinum. og við erum beztu vinkonur í dag erum í...