nú hefur þú td áhuga á veiði, mér finnst veiði vera mjög leiðinlega og stanga veiði er sérlega vond meðferð á fiskum þar sem nýar rannsóknir benda til að fiskar séu með næmt taugakerfi, samt er ég ekkert að ráðast inn á veiði áhugamálið og fara þar að rakka alla niður með því að segja að áhugamálið þeirra sé geðveigt ömulegt. ég finn bara til með þér að geta ekki hugsað út fyrir kassan.