það sem Karl Marx meinti var að trúarbrögð gerðu fólk sljótt og ógagnrýnið. ég er ekki samála þessu, ég tel að trúarbrögð sé mikilvægu þáttur í lífi margra og hefur án efa hjálpað fólki yfirkoma allskynns erfiði. en það er kannski eitthvað til í þessu ég veit það ekki. ég dæmi kannski bara útaf því að ég er ekki mjög mikill aðdáandi hans.