hmm.. útlit er ekki svo stór þáttur hjá mér.. ég hef oftar en ekki orðið hrifin af hinum mestu lúðum thíhíh,í svo verða þeir alltf sætari eftir því sem manni líkar betur við þá. en húmor verður að vera góður.. það er ekkert eins pirrandi og þegar maður þarf að útskýra brandarana fyrir fólki:S svo eru það hendurnar, verður að vera með flottar hendur.. bara must. svo er bara þetta tíbíska hreinskini og opinn.. ekki of upptekinn af sjálfum sér.. svo er meira en ég nenni ekki að gera ritgerð