Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Blerhg
Blerhg Notandi frá fornöld 20 stig
Áhugamál: Spunaspil, Myndasögur

Re: Smá Role-play

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Krawaxorn Seblera er 40 ára kerling. Hún er bardagahetja sem er margbúin að sanna það að konur geta drepið karla, vopnlaust. Hún er meira að segja frekar aktív í því og er stundum kölluð sporðdrekinn vegna þess að hún notar alltaf eitur þegar hún ætlar sér að drepa. Hún smyr því þá yfirleitt á hendurnar á sér. Hún er til í að drepa fyrir pening, en rannsakar alltaf markið áður en hún biður um upphæðsem henni þykir þóknanleg, sem er um það bil 100 gp umfram kostnað sem hún ætlar sér að leggja...

Re: Wizard Spells

í Spunaspil fyrir 18 árum, 2 mánuðum
5 lvl wizard getur skrifað alla sorcerer/wizard galdra í heiminum í bækurnar sínar, nema epic galdra, svo framarlega sem hann hefur efni á því.

Re: mass combat í D&D?

í Spunaspil fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Pahh! Ekkert mál, notaðu bara wizard með einhvern ágætis galdur.

Re: Of mikið

í Spunaspil fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Já, það er of mikið að gefa þeim þetta. Láttu þá vinna fyrir því, vaska upp eða eitthvað. Eða þeir fá þetta í hendurnar en þurfa að uppfylla eitthvað quest annars activatast kill person who should have completed the quest dótið. En ekki bara gefa þeim það.

Re: Er jafnrétti æskilegt? -þankar

í Heimspeki fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Eg vil vera Cyborg! Tha vaeri eg miklu betri en thid aumu mannverur. Nuna er eg bara betri.

Re: Sverðnjérðir frammhald

í Spunaspil fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Fokk!!!!!!!!!!! Þið eruð að leggja allan bæinn undir ykkur. Það verður að útrýma öllum þessum viðurstyggðum! Má ég vera með? Get kannski DM-að einhvern tímann.

Re: er á bömmer,verð að fá hjálp!!!!

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fór vinkona þín í fýlu út í þig, því þú kysstir þig geðveikt lengi? Og hætti hún síðan að vera í fýlu, hvers vegna, þ´vi þú hættir að kyssa þig? Mig grunar að þú hafir verið að éta sveppi, annars hefðir þú varla verið að kyssa sjálfa þig í lengri tíma.

Re: Hjálp !!!!

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þetta er gífurlega einfalt. Þú drepur þig! Stingdu háþrýstislöngu upp í rassgatið á þér og skrúfaðu frá. Þá losnarðu við allar áhyggjur nema þú lifir þetta af. En hafðu ekkert áhyggjur af því að lifa þrýstinginn af því líkurnar eru mjög litlar. Álíka litlar og að þú eigir séns í þessa stelpu. Þú ert með ljótt stutt hár.

Re: Megrunarleyndamál stjarnanna

í Heilsa fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Er Amfetamín og kók komið útúr myndinni?

Re: Smá lærdómur

í Rómantík fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég er farinn að njóta sjálfs sársaukans sem höfnun og óvissa í ástarmálum valda mér. Það minnir mig á það að ég er lifandi. Ég veit ekki hvað mundi gerast ef mér yrði svo skyndilega tekið. Ætli ég yrði fyrir vonbrigðum eða myndi líða yfir mig af gleði. Ég veit ekki. Hef aldrei prufað rbb, veit ekki hvort ég myndi meika það (ég er ódýr karlhóra en það flokkast undir viðskipti). Ég hef bara riðið tveimur konum um ævina, aldursmunurinn á þeim eru 25 ár, sú yngri er 18 ára. Báðar eru vinkonur...

Re: Stelpur hafið þið lent í þessu ???

í Rómantík fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Gefið henni uppáferð. Ég er 22 ára feitur hórkarl með ódýra þjónustu. Ég er frekar ófríður að auki og ég er fámáll. Ég kosta eingöngu 1600kr á klst (25% afsláttur fyrir öryrkja og aldraða) Hún ræður, ég bara er þarna. P.S. Ég er með tilfinningar svo vinsamlegast ekki tala illa um mig. Kveðja, Orri.

Re: Hvað...

í Rómantík fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hvað meinið þið um sambandsvonir? Þið haldið sambandi, er það ekki? Þið urðuð vinir segirðu, en samt lét hann sem hann þekkti þig ekki, eiginlega lét hann sem þú værir einhver manneskja sem hann þekkti en vildi ekki umgangast og væri að reyna að hrekja í burtu með dónaskap, því það er nú lágmarkskurteisi að heilsa ókunnugu fólki sem heilsar manni. Kannski vill hann ekki umgangast þig, sem vin allavega heldur hitt sem þú minntist á en sagðir ekki hvað var. Hvað var það? Urðuð þið...

Re: Af hverju get ég ekki hætt að hugsa um hana ?

í Rómantík fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Uhhh…. Hún vildi ekki vera með honum (og þó kannski?). Hann gerði ekkert til að ná til hennar og hún fékk sér kærasta. Sjittafokk! Þetta tal um þessa hluti vekur upp í mér sálarangist. Bless

Re: Spilamót - spurningar og svör.

í Spunaspil fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Já maður við mætum :) Kannski fimm!!! Það er næstum allur Ísafjörður. Skráning? Er nóg að segja hér að við ætlum að koma, eða er þetta eitthvað vesen?

Re: Saga af litlum bardi...

í Spunaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Antonio kallinn (kall?) Hann var frabaer. Skrifadu meira madur. Eg vil endilega heyra soguna enn einu sinni fra hans sjonarhorni. I alvorunni.

Re: Johnny the homicidal maniac: Director's Cut

í Myndasögur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég held það séu tvær fillerbunnybækur. Svo er Sickness og Bad Art Collection (B.A.C.). Ég hef reyndar ekkert lesið Invader Zim.

Re: Mót í vændum

í Spunaspil fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það er Cthulhu

Re: Re: Allir að segja hver er þeirra uppáhalds myndasaga!

í Myndasögur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mér brá djöfullega. Það var ekki fyrr en neðarlega var komið í lista greinasvaranna að rigna fór inn titlum eftir Jhonen Vasquez. Ég hér með nefni allt eftir þann merka mann.

Re: Myndasögurnar mínar

í Myndasögur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Fokk!!! Ég ætlaði að fara að telja teiknimyndabækurnar (og blöðin reyndar líka) og ég bara gafst upp. Ég á nærri allar Lukku Láka, slatta af Andési Önd, nærri allar Strumpa-bækurnar, megnið af Viggó Viðutan, nokkrar Blástakks-bækur, nokkrar um Ævintýri Alexar, Fillerbunny 1 og 2, Bad Art Collection, I Feel Sick, Squee, JTHM, The Pro (Sé að þú átt hana líka :) Algjör snilld), Don´t do That. Blerhg… Ég kannski tel allt saman til einhvern tímann, hafi ég tíma til. Á líka slatta af Tarzan og...

Re: Spunaspilmót á Akureyri :)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Er frí gisting ?

Re: Mesti vitleysingur sem hefur verið gerður í d&d!!!

í Spunaspil fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það væri best ef pokinn hefði nú verið portable hole, eða mini gate. Svo ropar gaurinn og út kemur air-elemental. Hahahahaha, og allt sem hann borðar fer yfir í loftvíddina, blah haha, LOL!!

Re: Reykingar, hugleiðing

í Deiglan fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Er ekki búið að koma því í lögin að það er bannað að reykja á almannafæri, eins og það er bannað að drekka á almannafæri?

Re: Reykingar, hugleiðing

í Deiglan fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ef við komum öllum kínverjum og indverjum uppá að reykja á unga aldri, þurfa þeir þá nokkuð að hafa áhyggjur af verjum. Meðalaldur minnkaði, getuleysi ykist og efnahagur þjóðanna skertist. Muahahahahahahaha!!!!! Svo tökum við yfir öll auðæfi þeirra. LOL… Og gerum þetta við fleiri þjóðir líka. Við verðum að yfirtaka öll tóbaksfyrirtæki heimsins og gera árásir á ríki heimsins. HAHAHAHAHAHAHAHAHAHA!!!! En svona í alvörunni, þetta virkar. Hvað ætli tóbaksfyrirtækin séu að draga mikinn “Skatt” úr...

Re: Vampíru morð

í Spunaspil fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hihihihi… Kannski krakkarnir hafi sargað hausinn af og farið að leika sér í fótbolta. Thihíhihi´.. fótbolti er hætulegur líkum.

Re: Thoughts on alignments....

í Spunaspil fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég sem DM fýla sjálfur mjög vel að stýra Evil campaignum. Þau geta gefið manni svo marga möguleika og ef playerarnir eru allir evil þá getur maður líka farið að senda good-dúdsa á þá. REyndar er mér sama um alignment, en álfar suffera yfirleitt vegna þess að þeir eru álfar og meiga deyja. Öllum er sama um álfaógeð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok