Á rúmlega 3600 ára fresti gerist eitthvað. Það er ekki til ís á suðurskautinu sem er eldri en 3600-4000 ára, og svo fram vegis. Persónulega held ég að hamfarirnar (ef þær verða) séu svona svakalegar, ég sé fyrir mér flóðbylgur og jarðskjálfta en ekki svona mega heimsendi eins og sumir spá. Því að ef svo væri væri lífið á Jörðinni í stöðugri hættu.