Það er mikilvægt að mæta á kjörstað og kjósa. Hvort sem þú skilar auðu eða ekki. En ef þú skilar auðu, þá þýðir það annað hvort, mér er alveg sama eða að þér hugnast enginn flokkur. Niðurstaðan er samt sú að þú treystir restinni af þjóðinni til að velja næstu ríkisstjórn, því auðu atkvæðin hafa þegar öllu er á botninn hvolft lítil áhrif. Stundum þarf maður að hugsa um skásta valmöguleikann, hvað þú vilt alls ekki, eða skoða hugmyndafræði þína í lífinu og krossa við þá hugmyndafræði sem er...