Ég fór á skátaþingið og ég ætla að koma með nokkra punkta um það. Í fyrsta lagi þá er það fyrirkomulagið og dagskrá þingsins. Í lögum BÍS segir eftirfarandi um Skátaþing. 5. kafli - Skátaþing. 19. grein Skátaþing fer með æðstu stjórn í málefnum Bandalags íslenskra skáta, en þess á milli sérstök kjörin stjórn eins og nánar er kveðið á um í lögum þessum. Þingið skal halda ár hvert í mars eða apríl mánuði, eftir nánari ákvörðun stjórnar BÍS og standa í 2-3 daga. Til Skátaþings skal boða með...