svo ég vitni í Vísindavef HÍ: Elding er ljós sem sést frá rafstraumi sem hleypur milli staða í skýjum eða milli skýja og yfirborðs jarðar. Rafstraumurinn sem myndar eldinguna hitar loftið í næsta nágrenni svo snöggt að úr verður sprenging og hljóðbylgja sem við köllum þruma berst í allar áttir. Rafhleðsla er algeng í skýjum. Ýmsar leiðir eru til að hleðsla myndist og byggjast þær á því að litlir dropar, frosnir eða ófrosnir, hafa aðra rafhleðslu en þeir sem stærri eru. Það getur til dæmis...