Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bleh
Bleh Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
1.178 stig
- Á huga frá 6. október 2000

Re: Hive MAX

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég hef ekki lent í neitt miklu veseni með HIVE. Búinn að vera með Hive í dágóðan tíma núna og það reynist mér mjög vel, er að ná allt að 800-900 kb/s á erlendum bittorrent serverum og mér finnst hún nokkuð stabíl. Það kom á tímabili að tengingin datt út reglulega en það er liðin tíð.

Re: Söngvakeppni framhaldsskóla

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
í Söngkeppni er keppt í hver er bestur að syngja. Í Söngvakeppni er keppt í hver er með besta lagið ;)

Re: Björgunarsveitir?

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Og já, það eru/voru sumar hugmyndir framkvæmdar. En það er liðin tíð. Núna er lítið sem ekkert af hugmyndum framkvæmt. Ég kom t.d. með hugmyndina að dótinu hérna hægra megin. Þar sem BBCode er útskýrt og það. Eða ég allavega sendi JReykdal (eða var það UnnarB) skilaboð um þetta. :)

Re: Björgunarsveitir?

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Skátaáhugamálið var hugmynd í upphafi. Höfðum mikið fyrir því. Loksins fengum við kork á ferðalög og svo afþví að fyrrverandi vefstjóri (UnnarB) sá að það var virkur korkur þá sá hann ástæðu til að gera áhugamál fyrir okkur.

Re: Björgunarsveitir?

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er samt alveg hægt að tala svona almennt um björgunarsveitir. Hins vegar með leitir, útköll þá má að sjálfsögðu ekki tala um það. Mér var sagt að við mættum ekki tala um æfingar en ég get bara ómögulega ekki séð ástæðu fyrir því, ekki nema það komi eitthvað uppá á æfingum. Þess vegna sagði ég að korkur yrði nóg. En annars ætti bara að vera hægt að nota björgunarsveitarsíðurnar, flestar betri síðurnar eru með félagaspjall ;)

Re: Björgunarsveitir?

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já en tilhvers? Það er um nóg að tala á skátaáhugamálinu. Ég segi nei við að breyta í útivist.

Re: Björgunarsveitir?

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Neineinei, við börðumst lengi fyrir skátaáhugamáli! Útivist flokkast undir Ferðalög hérna. En Björgunarsveitir og Skátar gætu gengið saman, sér kork á skátaáhugamálið.

Re: Björgunarsveitir?

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hingað til hafa umræður tengdar björgunarsveitum farið á /skatar. Ég er skáti og líka í Björgunarsveit og ég veit að þetta er ekki það sama. En það væri alveg sniðugt að setja kork á skátaáhugamálið fyrir björgunars- og hjálparsveitir.

Re: Silvía Nótt dæmið

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Á laugardaginn í sjónvarpinu!

Re: Hýsing

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Afþví að við viljum hafa þetta innanlands.

Re: Hýsing

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já til að hafa það á hreinu þá verður þetta líka að vera innanlands og eitthvað sem er hægt að treysta á. Er ekki að leita af frírri hýsingu. Og eins og Jökull benti á þá viljum við helst ekki kaupa hjá Stuff.is, nennum ekki að eiga í samskiptum við hann. Okkur datt í hug Opex og

Re: Vefsíður og auglýsingatekjur?

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það er líka alveg fáránlega lengi að borga sig upp skilst mér. Við erum helst að leita að einhverjum fyrirtækjum til að kaupa auglýsingu. Mér datt í hug hvort það væri sniðugt að finna eitthvað eins og birta.is (auglýsingarnar hérna á huga) En þær eru bara svo andskoti leiðinlegar og þungar.

Re: eðlilegt?

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Nei það er ekki eðlilegt. Eðlilegt að 200 GB diskar séu í raun 186 GB diskar.

Re: Gettu betur

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Borgarholtsskóli 20 Framhaldsskólinn á Laugum 16

Re: Gettu betur

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Miðvikudagur 25. janúar Kl. 19.30 Fjölbrautaskóli Norðurl. vestra - 12 Fjölbrautaskóli Suðurlands 13 Kl. 20.00 Framhaldssk. í A-Skaftaf.sýslu 15 Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 20 Svona verða keppnirnar í sjónvarpinu: Fimmtudagur 23. febrúar Borgarholtsskóli - Flensborgarskólinn, Hafnarfirði Fimmtudagur 2. mars Menntaskólinn á Akureyri - Menntaskólinn í Reykjavík Fimmtudagur 9. mars Verzlunarskóli Íslands - Fjölbrautaskóli Suðurlands Fimmtudagur 16. mars Menntaskólinn við Hamrahlíð -...

Re: FM 104.5 - Flashback

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já, á www.flass.net

Re: The North Face

í Skátar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jæja, þú segir að North Face sé drasl án þess að koma með rök fyrir því, það er mjög gott að gera svoleiðis. En svona í alvöru, afhverju segirðu að North Face sé drasl?

Re: [b] Nýtt E-mail... sem er frítt og á Íslensku![/b]

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þarft að búa til MSN passport á www.msn.com fyrir önnur e-mail en @hotmail.com eða @msn.com til að geta notað þau á msn.

Re: 1000 kall

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þarft að hafa helminginn með hvíta svæðinu. Þar sem raðnúmerið á seðlinum er. Eða mig minnir það allavega.

Re: Gettu betur

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
MH vann

Re: Gagnrýni

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jújú…auðvitað tekur tíma að fara á Huga og nöldra en hins vegar hef ég oft lent í því að finna eitthvað á t.d. mbl.is en þá þarf ég að kaupa aðgang að gagnasafninu. En við erum svo heppin í Flensborg að hafa aðgang að gagnasafni mbl.is :)

Re: away á msn

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
En ef maður er Away þá getur hver sem er sagt eitthvað við mann á msn og svo sér maður það þegar maður kemur aftur. Ég fer frekar á Away heldur en Offline þegar ég fer frá tölvunni. Því þá, eins og ég sagði áðan, er hægt að senda mér skilaboð :) Og afhverju er fólk að pirrast útaf þessu? Ekki eins og þetta sé eitthvað fyrir.

Re: Leyndardómur dagatalsins!!!

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta java dæmi virkar ekki hjá mér…ekki í IE, Firefox né Opera

Re: Hróp?

í Skátar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Riddarahrópið er auðvitað bara eðal hróp :)

Re: Pirrandi.....

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég kannast ekki mikið við þetta vandamál en ég hef lent í þessu einstaka sinnum. Hef oftast eitthvað að gera kl 5 ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok