Sæl, Nú veit ég ekki hvaða kostnaður fellur til á sveitarforingjavítamíninu annar en gisting, matur, rútuferðir og námskeiðisgögn. Vítamínið var jú á ÚSÚ og það er ekki ódýrasti staðurinn til að vera á. Kostnaður við rútuferðir hefur einnig aukist verulega á síðustu árum. Varðandi dróttskátavítamínið þá get ég svarað þér vel þar sem ég er að sjá um það vítamín. Þar er kostnaðurinn 6000 krónur og skiptist í mat, gistingu, rútu og námskeiðsgögn. Staðsetning: Lækjarbotnar og því er...