Þetta var samt eiginlega ekki lygi þegar hann sagði hvar Harvey og Rachel voru, hann sagði bara að þau væru á sitthvorum staðnum og svo var það bara “djókurinn” hans að hann sagði frá vitlausum stöðum. í hans brenglaða huga, þá þurfti batman bara að fatta “djókinn” sem var að H & R væru á stöðum, öfugt við þá staði sme jókerinn sagði honum frá.