Stutt í skjálfta (og mér leiðist). Engir alvöru spádómar komnir. Bara kvörtun um spádómaleysið á korka. Smá svona pælingar um byrjunarleikina: Fleim all ya want! agustkr vs warhead – Hef ekki hugmynd um hver þessi warhead er, svo ég segi agustkr glitch vs tazzman – Glitch tekur þennan k vs stoni woo – Ef þetta er vain þá vinnur hann, nema stoni sé eitthvað svakalegt altnick energi vs poobeast – ?!?!?!?! messiah vs maggz – Hörkuleikur held ég, maggz er mjög hittinn á rail, reyndar messiah...