Þegar ég var fjórtán ára, þá fékk ég veiruna eftir að hafa hlustað alloft á Number of the beast, með maiden og síðan Iron man og war pigs með Black Sabbath… þá varð ég heillaður, síðan kom fljótt Toxicity með SOAD, svo byrjaði ég á fullu að hlusta á In Flames og Metallica. Í dag eru In flames, Lamb of god, Nile, Opeth, Pantera, Hatesphere, Fear Factory, Chimaira og fleiri góð bönd reglulega í mínum eyrum :P