Reyndar er cannabis almennt sterkara í dag vegna þess að það er notað öðruvísi aðferðir til að rækta t.d með vatnsræktun. Cannabis frá 1988 var að meðaltali með 3.5% af THC.Cannabis sem selt er af götunum í dag getur verið með 6-15% af THC ergo, Cannabis er almennt sterkari í dag en fyrir 5000 árum. heimildir: http://en.wikipedia.org/wiki/Cannabis_(drug)#New_breeding_and_cultivation_techniques