Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BlackPremium
BlackPremium Notandi síðan fyrir 16 árum, 8 mánuðum 272 stig
What doesn't kill me will probably try again

Re: Sagan Mín

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Maður segir “örið”. Ef þú ert með ör eftir sár þá er það ÞAÐ ÖRIÐ ekki hún örin. Hún fann gamla örið. Þetta er nýja örið. Örið mitt. Ef þú segir “örin” þá ertu farinn að tala um ör eins og Hrói Höttur var að nota;) eins og í Bogi-Ör Almennur misskilningur hjá íslendingum og langaði bara að laga;P

Re: Teikning

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
niiiiice… me like!

Re: Yann

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hahahahah snilld! Geðveikt barnalega teiknað =P

Re: Ghost Dog

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Sammála þér. Geggjuð mynd! En eina sem mér fannst e-ð ekki nógu gott voru mafíósarnir. Ég veit náttúrulega að þetta var frekar low-budget-mynd og það pirraði mig hvernig þeir voru klæddir. Allir í second-hand jakkafötum og jogginggöllum. Kannski var þetta bara e-ð plot og partur af heildinni sem leikstjórinn vildi hafa en e-nveginn var þetta það eina sem pirraði mig. En engu af síður geggjuð mynd!

Re: 2 tungugöt

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Þekki ekki neinn með svona en langar í. Finnst það geðveikt flott

Re: sleeve-ið mitt

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Geggjað! Man einmitt eftir því að hafa verið að fylgjast með þessu á ráðstefnunni. Til hamingju, geggjuð sleeve

Re: Hætta við húðflúr

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hahaha nei =D Væri samt alveg til í að sjá það gerast XD

Re: 5 dagar í ermi

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Haha takk.. ég rétt vona það;)

Re: Don't mess with the Zohan

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Fílaði hana í drasl. Hló mig oft máttlausann og þetta var svo mikil sýra að það var ekki eðlilegt!=D Besta Sandler-mynd í langann tíma!

Re: Stulli

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Þá ertu að vinna með mér tussi!

Re: Verndarhúðflúr eða Sak Yant í Suðaustur-Asíu

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Góð grein! Meira svona =)

Re: fyrsta tattooið

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
nice.. til hammó

Re: Hello Kitty tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
nárinn

Re: Var að fá mér tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ekki setja vaseline! Það er e-ð efni í vaselini sem er ekki gott fyrir tattoo. Mr. Búri sagði mér það. Hef alltaf tekið plastið af eftir ca. 1-2 klst., skolað sukkið af með volgu vatni, strýk svo mjúklega yfir með pappír til að þurka, bíð svo í e-a daga þangaðtil það byrjar að myndast smá hrúður og þá ber ég örlítið hýdrófíl eins og Mr. Búri sagði mér að gera kannski 1x á dag þangaðtil megnið af hrúðrinu er farið. Og öll mín flúr eru fullkomin;)

Re: tattú sumar

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Og lærðu að nota punkta!! Shit!

Re: neew ^^

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Mig minnir að ég hafi mátt skipta um kúlur eftir 2 vikur og pinna eftir mánuð

Re: Íslenska húðflúrsráðstefnan 2008

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég get varla beðið!

Re: Gatið í vörinni

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Til hamingju

Re: Ó.. deyfilyfin eru til... úps...

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég var þarna og þessi þoka var ekki rass þarna! Allavega ekki á leið í þá átt sem þeir sögðu að hún væri að fara, því björninn var að labba í átt frá þokunni. Fkn fávitar að drepa björninn!! Hefðu alveg getað beðið eftir deyfilyfunum

Re: Samoan tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hann er búinn að vera með þetta í nokkur á

Re: Langar í flúr

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég mundi hafa e-ð sem tengdist pabba þínum.. eins og ef hann var sjómaður hafa þá e-ð sem tengist því. Ef hann var mikið fyrir skák, setja e-ð sem tengist því. Starf eða áhugamál eða e-ð svoleiðis

Re: Fá sér tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Settu nafnið þitt lóðrétt niður kálfann í álfarúnum úr LOTR

Re: rett upp hond sem er illt i geirvortunni

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Haha snilld. En hvað segiru.. fkn vont að láta stinga??

Re: Greindarvísintalan þín?

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Tók IQ test hjá sálfræing og er með IQ 120

Re: Íslenska Tattoo ráðstefnan

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég ætla að vera á svæðinu og mögulega fá mér eitt stykki flúr þrátt fyrir að ég eigi tíma stuttu seinna. Er ekki búinn að bóka tíma því ég finn ekkert hvaða flúrarar verða á svæðinu.. Ætli ég rölti ekki bara um og skoði hvaða flúrari mér finnist hæfa mér og minni flúr-stefnu best.. En ég get ekki beðið eftir að fara =D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok