nú er ég síður en svo að reyna að vera leiðinlegur. mér þykir að sjálfsögðu leitt að þú skulir vera þunglynd yfir þessu.. en mér finnst eins og þú ættir að leita þér hjálpar fagmanneskju, hugsanlega sálfræðings eða jafnvel prests. ég get ekki ýmindað mér að slík ást og alúð á dýrum, eins og lýst hefur verið á þessum þræði, sé eðlileg eða heilbrigð. ég hef sjálfur misst gæludýr, kött, hamstur, gullfiska og eðlur. vissulega var það leiðinlegt að missa þessi dýr frá sér en dagarnir héldu áfram...