Sæl. Ég hef verið að spila BG2 svona smá og er kominn með Assasin á 21 lvl. Nei, heldurðu að hann hafi ekki bara höstlað eina gellu og við orðið ástfangin! Nema hvað að þessi gella er bara til vandræða. Fyrst vildi hún fara því hlutirnir væru að gerast of hratt, en ég bannaði henni það. Þá höfðum við opinberað ást okkar með smá ástaratlotum sem ég fékk því miður ekki að taka mikinn þátt í. Svo breytir Bodhi henni í vampíru og ég verð að drepa hana. Okei, ekkert mál fer með hana til einhvers...